Umhverfis- og framkvæmdanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
90. fundur 14. nóvember 2019 kl. 08:10 - 10:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Steinunn Guðný Einarsdóttir varaformaður
  • Aðalsteinn Egill Traustason aðalmaður
  • Helga Dóra Kristjánsdóttir aðalmaður
  • Kristján Andri Guðjónsson varamaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Helga Þuríður Magnúsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
Dagskrá

1.Birting fylgiskjala fundargerða á vef Ísafjarðarbæjar - verklagsreglur 2018 - 2018100068

Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari, mætir til fundar til að ræða birtingu fylgiskjala með fundargerðum.
Þórdís mætti til fundar 8:15 og vék af fundi 8:22.

2.Sorpmál 2018 eftirlit GV - 2018010004

Kynnt minnisblað Ralfs Trylla, umhverfisfulltrúa, dags. 12.11.2019, um breytingar í sorpmálum varðandi magn úrgangs sem einstaklingar skila endurgjaldslaust.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að sorpgjald verði lækkað og gjaldtaka á sorpi verði tekin upp í Funa og á gámavöllum.

3.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031

Gjaldskrár lagðar fram
Umhverfis- og framkvæmdanefnd samþykkir tillögu umhverfisfulltrúa og vísar gjaldskránum til bæjarráðs.

4.Gangstéttir 2019 - 2018060075

Fyrirhugaðar framkvæmdir í gangstéttaviðgerðum fyrir árið 2020.
Gögn lögð fram.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?