Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna

2. fundur 23. júní 2021 kl. 15:00 - 16:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
 • Jónas Þór Birgisson aðalmaður
 • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
 • Sveinfríður O Veturliðadóttir skólastjóri
 • Svava Rán Valgeirsdóttir leikskólastjóri
 • Hildur Elísabet Pétursdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar
 • Anna Lind Ragnarsdóttir leik- og grunnskólastjóri
Starfsmenn
 • Margrét Geirsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
 • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
 • Alberta G Guðbjartsdóttir deildarstjóri félagsþjónustu
 • Helga Katrín Hjartardóttir deildarstjóri barnaverndar
 • Anna Valgerður Einarsdóttir deildarstjóri fötlunarþjónustu
Fundargerð ritaði: Margrét Geirsdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.Starfshópur - Fjöldi og flokkun skv. stigskiptingu - 2021050069

Rætt um fjölda barna og skiptingu í þjónustustig.
Rætt um atferlismótandi uppeldisaðferðir s.s. Færni til framtíðar og möguleika á að innleiða uppeldisaðferðir sem felast í aðferðinni. Rætt um stöðuna í sveitarfélögunum og hvernig stofnanir nálgast þjónustu við börn. Stefnt er að fundi upp úr miðjum ágúst n.k.

Fundi slitið - kl. 16:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?