Starfshópur vegna frumvarps til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna
Dagskrá
Eftirtaldir boðuðu forföll: Fulltrúi skólahjúkrunar, deildarstjóri félagsþjónustu, deildarstjóri málefna fatlaðra, fulltrúi Menntaskólans, fulltrúi leikskóla.
1.Starfshópur - erindisbréf - 2021050069
Erindisbréf starfshópsins lagt fram og yfirfarið.
Erindisbréfið lagt fram og starfsmanni falið að gera tillögur að breytingum í samræmi við umræður á fundinum.
2.Starfshópur - skipulag starfsins - 2021050069
Rætt um skipulag funda, fundatíma og fleira.
Starfshópurinn ákveður að fundartímar verði á miðvikudögum kl. 15:00.
Jafnframt munu fulltrúar taka saman upplýsingar um stöðu mála hjá börnum í sínum þjónustugrunni.
Næsti fundur starfshópsins verður haldinn miðvikudaginn 23. júní n.k. kl. 15:00.
Jafnframt munu fulltrúar taka saman upplýsingar um stöðu mála hjá börnum í sínum þjónustugrunni.
Næsti fundur starfshópsins verður haldinn miðvikudaginn 23. júní n.k. kl. 15:00.
Fundi slitið - kl. 16:10.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?