Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
11. fundur 25. október 2021 kl. 14:00 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby byggingarfulltrúi
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Hermann Siegle Hreinsson, forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar, sat fundinn.

1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Lögð fram kynning Verkís sem unnin er úr skýrslu SE Groups.
Starfshópurinn vísar samantekt á úttekt og hugmyndum SE Groups varðandi skipulag fyrir skíðasvæði Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs ásamt vefsjá um skipulag frístundasvæðis í Tungudal. Starfshópurinn hefur nú skilað af sér þeirri vinnu sem honum var falið skv. erindisbréfi hans og hefur því hér með lokið störfum.

Starfshópurinn hvetur bæjarráð til að vinna áfram með verkefnið og gera ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu í fjárfestingaráætlun.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?