Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal

9. fundur 27. október 2020 kl. 12:10 - 13:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby byggingarfulltrúi
  • Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðis á Ísafirði
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Lögð fram skýrsla frá SE-Groops.
Lagt fram til kynningar. Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal þakkar SE-Groops fyrir greinargóða skýrslu. Nefndin vísar skýrslunni til bæjarráðs.

2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Lagt fram fram minnisblað frá Gunnari Páli Eydal frá Verkís um skipulag útivistarsvæða í Skutulsfirði.
Lagt fram til kynningar. Nefndin vísar minnisblaðinu áfram til bæjarráðs og leggur til við bæjarráð að ákveða næstu skref.

Fundi slitið - kl. 13:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?