Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal
Dagskrá
1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Stöðumat á verkefninu.
Verkefnið enn í vinnslu, setja upp framkvæmdaáætlun til 20 ára. Leggja til kostnaðaráætlun út frá framkvæmdaáætlun.
2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Íbúafundur. Uppsetning og dagsetning á fyrirhuguðum fundi.
Stefnt að íbúafundi 9. mars á 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu þar sem vefsjá verður kynnt og í framhaldi verður hún opin fyrir íbúum.
3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Deiliskipulag á útivistarsvæði í Tungudal og Seljalandsdal.
Hugmyndir verði samræmdar við aðalskipulag Ísafjarðarbæjar. Viðeigandi nefndir skoði vinnuna með hliðsjón af köflum í aðalskipulagi.
4.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Verkís: Kostnaðaráætlun vegna verkefnis í Tungudal.
Verkís falið að klára útfærslu á vefsjá fyrir kynningu.
Gestir
- Jóhann Birkir Helgason, útibússtjóri Verkís á Ísafirði - mæting: 12:36
Fundi slitið - kl. 13:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?