Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal
Dagskrá
1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Kynning á hugmyndum af vinnu SE-Group fyrir skíðasvæði Ísafjarðarbæjar.
Hugmyndir um framtíðarsýn skíðasvæði Ísafjarðarbæjar kynntar fyrir formanni skíðafélags Ísafjarðar.
Díana yfirgefur fundinn.
Gestir
- Díana Jóhannsdóttir, formaður Skíðafélags Ísfirðinga - mæting: 12:00
2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Umræður um umfang verkefnis og markmið.
Umræður fóru fram og ákveðið að boða til kynningar / vinnustofu á hugmyndum frá SE-Group.
3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Lagðar fram hugmyndir af skipulagi í Tungu- og Seljalandsdal ásamt skíðasvæði sem síðar verða kynntar fyrir íbúum sveitarfélagsins.
Umræður fóru fram og ákveðið að boða til kynningar / vinnustofu á hugmyndum frá SE-Group. Í framhaldi af því fer vefsjá út til kynningar.
Fundi slitið - kl. 13:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?