Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
3. fundur 13. janúar 2020 kl. 12:00 - 13:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby byggingarfulltrúi
  • Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðis á Ísafirði
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Kynning á hugmyndum af vinnu SE-Group fyrir skíðasvæði Ísafjarðarbæjar.
Hugmyndir um framtíðarsýn skíðasvæði Ísafjarðarbæjar kynntar fyrir formanni skíðafélags Ísafjarðar.
Díana yfirgefur fundinn.

Gestir

  • Díana Jóhannsdóttir, formaður Skíðafélags Ísfirðinga - mæting: 12:00

2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Umræður um umfang verkefnis og markmið.
Umræður fóru fram og ákveðið að boða til kynningar / vinnustofu á hugmyndum frá SE-Group.

3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089

Lagðar fram hugmyndir af skipulagi í Tungu- og Seljalandsdal ásamt skíðasvæði sem síðar verða kynntar fyrir íbúum sveitarfélagsins.
Umræður fóru fram og ákveðið að boða til kynningar / vinnustofu á hugmyndum frá SE-Group. Í framhaldi af því fer vefsjá út til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?