Starfshópur um skipulag útivistarsvæða í Tungudal og Seljalandsdal
Dagskrá
1.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Farið fyrir hlutverk nefndarinnar ásamt erindisbréfi hópsins
Lagt fram til kynningar.
2.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Umræður um umfang verkefnis og að leggja drög að vinnuramma með skýrum markmiðum.
Starfmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram.
3.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Kynning á hugmyndum af vinnu SE-Group fyrir skíðasvæði Ísafjarðarbæjar.
Forstöðumanni skíðasvæðis falið að vinna málið áfram.
4.Framtíðarskipulag útivistarsvæðis í Skutulsfirði - 2017030089
Hugmyndir Verkís lagðar fyrir.
Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram.
5.Birting fylgiskjala fundargerða á vef Ísafjarðarbæjar - verklagsreglur 2018 - 2018100068
Þórdís Sif Sigurðardóttir, bæjarritari, og Hjördís Þráinsdóttir, persónuverndarfulltrúi, mæta til fundar til að ræða birtingu fylgiskjala með fundargerðum.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?