Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi

1. fundur 29. september 2020 kl. 08:15 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagt fram erindisbréf nefndar um framtíðarskipulagningu íþróttamannvirkja á Torfnesi.
Lagt fram til kynningar.

2.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagður fram verkefnalisti starfshóps um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi.
Lagt fram til kynningar. Starfmanni nefndar falið að kalla eftir svörum frá HSV.

3.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lögð fram eldri göng af framtíðarsýn Torfnessvæðis.
Lagt fram til kynningar.

4.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagðar fram hugmyndir íbúa að framtíðarsýn Torfnessvæðis sem bárust í gegnum íbúagátt haust 2020.
Lagt fram til kynningar. Nefndin þakkar fyrir tillögur þeirra sem sendu inn í gengum íbúagáttina.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?