Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi
Dagskrá
1.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001
Lagðar fram hugmyndir frá íþróttafélaginu Vestra að framtíðarsvæði á Torfnesi.
Þarfagreining kláruð. Formanni falið að yfirfara hana og senda á fundarmenn. Starfsmönnum nefndar falið að kanna hversu mikið er áætlað í verkefnið í fjárhagsáætlun.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?