Starfshópur um framtíðarskipulag íþróttamannvirkja á Torfnesi

3. fundur 25. maí 2021 kl. 15:30 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Daníel Jakobsson formaður
  • Þórir Guðmundsson aðalmaður
  • Elísabet Samúelsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Framtíðarskipulag Torfnes - Starfshópur - 2020090001

Lagðar fram hugmyndir frá íþróttafélaginu Vestra að framtíðarsvæði á Torfnesi.
Þarfagreining kláruð. Formanni falið að yfirfara hana og senda á fundarmenn. Starfsmönnum nefndar falið að kanna hversu mikið er áætlað í verkefnið í fjárhagsáætlun.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?