Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa

3. fundur 14. desember 2017 kl. 15:00 - 16:00 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá
Fundinn sat einnig Linda Björk Pálsdóttir frá Vesturferðum.

1.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, kynnir niðurstöðu könnunar og vinnu við skýrslu um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa.
Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, kynnti stöðu mála munnlega. Starfshópurinn áætlar að skýrsla um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa verði lögð fram vorið 2018.

2.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, kynnir fyrir nefndarmönnum ósk um framlengdan verktíma starfshópsins.
Starfshópurinn óskar eftir því bæjarstjórn að verktími starfshópsins verði framlengdur til 1. júní 2018.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?