Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa

1. fundur 19. apríl 2017 kl. 08:00 - 09:21 í fundarherbergi 4. hæð í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Hafdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Kristján Guðmundur Jóakimsson aðalmaður
  • Ásgeir Leifur Höskuldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Guðmundur M Kristjánsson hafnarstjóri
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Vinnutilhögun starfshóps um komu skemmtiferðaskipa. - 2017040037

Kynnt ódagsett drög að vinnutilhögun starfshóps um komu skemmtiferðaskipa.
Formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa kynnti drög að verkefnum starfshópsins. Starfshópurinn felur formanni að fá tilboð í greiningarvinnu og gerð íbúakönnunar.

2.Aðgerðir vegna komu skemmtiferðaskipa 2017 - 2017040038

Kynnt minnisblað formanns starfshóps um komu skemmtiferðaskipa, dags. 18.4.2017, varðandi atriði sem sérstaklega þarf að skoða fyrir sumarið 2017.
Minnisblaðið kynnt til frekari vinnslu í starfshópnum.

Fundi slitið - kl. 09:21.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?