Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa

4. fundur 05. desember 2019 kl. 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir formaður
  • Marzellíus Sveinbjörnsson aðalmaður
  • Hafdís Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Kristján Guðmundur Jóakimsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Tinna Ólafsdóttir upplýsingafulltrúi
Dagskrá
Ásgeir Höskuldsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Vesturferða, var ekki viðstaddur fundinn.

1.Starfshópur um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa - 2016090040

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, formaður starfshóps um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, kynnir drög að skýrslu um framtíðarskipan komu skemmtiferðaskipa, auk kynningar um sama efni.
Drög að skýrslu og kynningu kynnt, rædd og samþykkt. Starfshópur vísar skýrslu og kynningu til bæjarráðs.

Fundi slitið.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?