Skipulags- og mannvirkjanefnd

512. fundur 09. janúar 2019 kl. 08:15 - 09:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Mar Óskarsson formaður
  • Þóra Marý Arnórsdóttir aðalmaður
  • Smári Karlsson aðalmaður
  • Lína Björg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Ragnar Ingi Kristjánsson varamaður
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar - endurskoðun - 2015100008

Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar 2020-2032, almennar umræður.
Skipulagsfulltrúa falið að vinna lýsingu á verkefni, sem tekið verður fyrir á næsta fundi skipulags- mannvirkjanefndar.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?