Skipulags- og mannvirkjanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
500. fundur 30. maí 2018 kl. 08:00 - 12:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Jón Hreinsson formaður
  • Magni Hreinn Jónsson varaformaður
  • Jón Kristinn Helgason varamaður
  • Guðfinna M Hreiðarsdóttir aðalmaður
  • Ásvaldur Magnússon áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Axel Rodriguez Överby skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá
Að loknum fundi fór nefndin í vettvangsferð um sveitafélagið.

1.María Júlía - 2018050072

Jón Sigurpálsson sækir um heimild til þess að draga bátinn Maríu Júlíu upp í fjöru við gamla slippinn í Suðurtanga. Meðfylgjandi er erindisbréf dags. 16. maí 2018
Neðstafjara er undir hverfisvernd H13, auk þess telur skipulags- og mannvirkjanefnd það ekki vera lausn á þeim vanda sem blasir við. Hætt er við að skipið haldi áfram að grotna niður í fjörunni og er stjórn Byggðasafnsins hvött til að finna ásættanlegri framtíðarlausn.

2.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Björgunarsveitin Tindar í Hnífsdal, sækja um stöðuleyfi vegna dósasöfnunargáms við Félagsheimilið í Hnífsdal, meðfylgjandi er óundirrituð umsókn og loftmynd sem sýnir staðsetningu.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veitt verði stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

3.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Bergmann Ólafsson sækir um stöðuleyfi f.h. Bílatanga ehf. vegna gáms á lóð Sindragötu 9, meðfylgjandi er undirrituð ódagsett umsókn og ódagsett loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veitt verði stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

4.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Kristín Þórunn Helgadóttir sækir um endurnýjun á stöðuleyfi vegna torgsöluhúss á Ísafjarðarhöfn, Hafnarstjóri gerir ekki athugasemd við endurnýjun. Meðfylgjandi er undirrituðu umsókn dags. 23.04.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veitt verði stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

5.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Önundur Jónsson f.h. Skeljungs h/f sækir um stöðuleyfi vegna gáms, þ.e. vegna geymslu verkfæra og á gasi. Á lóð við Suðurgötu 9 meðfylgjandi er undirrituð umsókn ódagsett og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veitt verði stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

6.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Fjarðanet hf. sækir um stöðuleyfi vegna tveggja 20 feta gáma á lóð netagerðar inn við Grænagarð. Meðfygljandi er umsókn óundirrituð
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veitt verði stöðuleyfi fyrir gáminn til eins árs.

7.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Gunnar Torfason f.h. Gullauga ehf. sækir um stöðuleyfi vegna gáms við gafl Sindragötu 14, þ.e. bílaverkstæðið Bílaver. Meðfylgjandi er undirrituð umsókn ódags.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

8.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Jóhann Ólafsson sækir um stöðuleyfi f.h. Íssins ehf. á lóð fyrirtækisins að Sindragötu 13b. Meðfylgjandi er undirrituð umsókn dags. 10.04.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

9.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Hlynur Kristinsson f.h. skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar, sækir um stöðuleyfi vegna tveggja gáma, annarsvegar við hlið verkstæðis og hinsvegar gám ofan við marksvæði á Seljalandsdal, vegna geymslu búnaðar. Meðfylgjandi er óundirrituð umsókn.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

10.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Bjarni Jóhannesson sækir um stöðuleyfi vegna gáms á hesthúsalóð við Aðalgötu, Súgandafirði. Meðfylgjandi er erindisbréf dags. 02.04.2018 og ódags. ljósmynd.
Erindi frestað, umsækjandi þarf að skila inn formlegu umsóknareyðublaði.

11.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þorbjörn Steingrímsson sækir um stöðuleyfi vegna gáma við Stekkjargötu 33 í Hnífsdal. Meðfylgjandi er undirrituð umsókn dags. 28.03.2018 ásamt ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að leyfi verði ekki endurnýjað að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

12.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Daði Hannesson sækir um stöðuleyfi f.h. West Seafod vegna gáms við Hafnarbakka 8, Flateyri, meðfylgjandi er undirrituð umsókn dags. 27.03.2018 og ljósmynd
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

13.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Kristján Andri Guðjónsson sækir um stöðuleyfi fyrir gám við Þjónustumiðstöð Ísafjarðarbæjar, gámur nýttur fyrir fánastangir og búnað fyrir götusóp. Meðfylgjandi er undirrituð ódagsett umsókn.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

14.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Sævar Óli Hjörvarson sækir um stöðuleyfi f.h. Geirnaglans ehf. vegna gáma við Strandgötu 7b, í Hnífsdal. Um er að ræða gáma á athafnasvæði fyrirtækisns. Meðfylgjandi er umsókn dags. 23.03.2018 og loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að gefið verði út stöðuleyfi til eins árs, jafnframt hvetur nefndin umsækjanda til að halda svæðinu snyrtilegu.

15.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þorgeir Sæberg f.h. Ísaga ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir gáma norðan við Hnífsdalsveg 27 undir geymslu á gasi. Vélsmiðja Þrastar Marsellíussonar er umboðsaðili fyrir Ísaga. Meðfylgjandi er undirrituð og ódagsett umsókn, ásamt ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

16.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Laugi ehf. sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Sindragötu 3. Fylgigögn eru umsókn ódags/óundirrituð, ásamt ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

17.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

3X-Thecnology sækir um endurnýjun á eldra stöðuleyfi vegna gáma við Sindragötu 7, meðfylgjandi er uppdráttur dags. 12.05.2016 sem sýnir staðsetningu gáma.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

18.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Engjavegur ehf. sækir um stöðuleyfi vegna gáms á horni Mjósunds og Aðalstrætis, sótt er um endurnýjun vegna aðstöðu fyrir fjórhjólaleigu. Meðfylgjandi er umsókn ódagsett og óundirrituð ásamt loftmynd sem sýnir staðsetningu.
Skipulags- og mannvirkjanefnd hafnar umsókn, þar sem um er að ræða miðbæjarsvæði en ekki iðnaðar og athafnasvæði í aðalskipulagi. Jafnframt bendir nefndin á að umsækjandi hafi ekki uppfyllt skilyrði fyrra stöðuleyfis.

19.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þröstur Marsellíusson ehf. sækir um stöðuleyfi við Hnífsdalsveg 27, vegna gáma á lóð vélsmiðju. Meðfylgjandi er óundirrituð umsókn ásamt ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

20.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Véla- og bílaþjónusta Kristjáns ehf. sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Hafnarstræti 14, Þingeyri. Meðfylgjandi er umsókn óundirrituð/ódags. ásamt loftmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

21.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Byggðastofnun sækir um stöðuleyfi fyrir gáma á Grænagarði, gámar eru nýttir til endurvinnslu og útflutnings efnis og til geymslu umframefnis. Meðfylgjandi er umsókn ódags./óundirrituð móttekin 19.03.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.

22.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Gámaþjónustan hf. sækir um stöðuleyfi vegna gáma við Kirkjuból 3, Engidal. Um er að ræða gámahús sem hýsir skrifstofu og kaffistofu. Meðfylgjandi er ódags/óundirrituð umsókn og ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna t.d. með því að sækja um byggingaleyfi og skila inn uppdráttum og skráningatöflu.

23.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Ragnar Ágúst Kristinsson f.h. Amazing Westfjords sækir um framlengingu á áður útgefnu stöðuleyfi vegna aðstöðuhúss á Mávagarði, meðfylgjandi er undirrituð umsókn, ódagsett.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna í samráði við bæjar- og hafnaryfirvöld.

24.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri sækir um stöðuleyfi f.h. Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar, vegna gáms við Fjarðarstræti 28, sem nýttur er til geymslu dekkja fyrir slökkvibíla. Meðfylgjandi er undirritað erindisbréf ódags., ásamt formlegri umsókn og yfirlitsmynd sem sýnir staðsetningu. Umsókn móttekin 14.03.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs. nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að Slökkvilið Ísafjarðarbæjar, geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

25.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þorbjörn J. Sveinsson, slökkviliðsstjóri sækir um stöðuleyfi f.h. Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar, vegna gáms á Suðurtanga, sem nýttur er til kennslu reykköfunar. Meðfylgjandi er undirritað erindisbréf ódags., ásamt formlegri umsókn og yfirlitsmynd sem sýnir staðsetningu. Umsókn móttekin 14.03.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.

26.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Þorbjörn Jóhannson f.h. Eignasjóðs Ísafjarðarbæjar sækir um stöðuleyfi vegna salernisgáms við stúku Torfnesvallar. Meðfylgjandi er undirrituð umsókn dags. 12. mars 2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs.

27.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Einar A. Gunnarsson sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Fjarðargötu 54, meðfylgjandi umsókn dags. 09.03.2018 og ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

28.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf. sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Hafnarstræti 18, Þingeyri.
Fylgigögn eru óundirrituð og ódagsett umsókn
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

29.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Valdemar S. Jónsson f.h. Græðir sf. sækir um stöðuleyfi vegna gáma/báta á eignarlóð í Varmadal. Um er að ræða hluti sem tengjast starfsemi fyrirtækisins. Meðfylgjandi er umsókn móttekin 09.03.2018
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna, jafnframt hvetur nefndin umsækjanda til að halda svæðinu snyrtilegu.

30.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Kristján R. Einarsson sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Bárugötu 6, Flateyri. Meðfylgjandi er ódagsett umsókn.
Erindi frestað, óskað er eftir frekari gögnum.

31.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Gunnlaugur Finnbogason f.h. Fiskverkunar Finnboga ehf. sækir um framlengingu á áður útgefnu stöðuleyfi vegna aðstöðugáma fyrir utan Sindragötu 9, Ísafirði. Meðfylgjandi er undirrituð ódags. umsókn
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna, jafnframt skal þess gætt að gámar við vesturgafl hindri ekki för gangandi vegfarenda um gangstétt.

32.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Kristján Andri Guðjónsson f.h. Ískróks sækir um stöðuleyfi vegna gáms við Sindragötu 9, Ísafirði. Meðfylgjandi er undirrituð umsókn, ódagsett.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að fyrirtækið geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

33.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Valur S. Valgeirsson sækir um stöðuleyfi f.h. Björgunarsveitarinnar Bjargar, Suðureyri vegna tveggja gáma við Túngötu 1, Suðureyri til geymslu á björgunarbúnaði. Meðfylgjandi er umsókn dags. 28. maí 2018 ásamt yfirlitsmynd og ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að veita stöðuleyfi til eins árs, nefndin bendir á að stöðuleyfi sé ekki hugsað sem varanleg lausn og að Björgunarsveitin Björg geti ekki reiknað með endurnýjun að ári liðnu. Nefndin hvetur umsækjanda til þess að leita varanlegra lausna.

34.Gámar og aðrir lausafjármunir 2017 - 2017100035

Aðalsteinn Ómar Ásgeirsson sækir um stöðuleyfi vegna gáma á lóð við Ásgeirsgötu 3, meðfylgjandi er undirrituð umsókn móttekin 30. maí og ljósmynd.
Skipulags- og mannvirkjanefnd óskar umsagnar Eldvarnareftirlits Ísafjarðarbæjar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?