Skipulags- og mannvirkjanefnd

437. fundur 24. júní 2015 kl. 08:00 - 08:40 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Jón Hreinsson formaður
  • Magni Hreinn Jónsson varaformaður
Starfsmenn
  • Ralf Trylla umhverfisfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Brynjar Þór Jónasson Sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Dagskrá

1.Deiliskipulag á Suðurtanga, Ísafirði - 2011020059

Bréf Skipulagsstofnunar dags 5. júní 2015 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda vegna form- og efnisgalla.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

2.Þingeyri - deiliskipulag - 2009120009

Bréf Skipulagsstofnunar dags 4. júní 2015 þar sem gerð er athugasemd við að sveitarstjórn birti auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda vegna form- og efnisgalla.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

3.Lagning röra og fjarskiptastrengja - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015060081

Snerpa ehf. sækir um framkvæmdleyfi fyrir lagningu röra og fjarskiptastrengja í Ísafjarðarbæ.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

4.Strandblakvellir í Tungudal - umsókn um framkvæmdaleyfi - 2015060080

Blakfélagið Skellur sækir um framkvæmdaleyfi fyrir strandblakvelli í Tungudal skv. uppdrætti frá Teiknistofunni Eik, júní 2015.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

5.Umsókn um stöðuleyfi fyrir olíutank - 2015060082

Simbahöllin ehf. Þingeyri sækir um stöðuleyfi fyrir olíutank skv. meðfylgjandi uppdrætti.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

6.Aðalgata, Suðureyri, akstursstefna - 2014090031

Umsögn hverfisráðs Súgandafjarðar dags. 18 júní 2015.
Fundurinn telst ekki ályktunarhæfur þar sem innan við helmingur fulltrúa mætti á fundinn.

Fundi slitið - kl. 08:40.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?