Skipulags- og mannvirkjanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
435. fundur 27. maí 2015 kl. 08:00 - 11:20 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Jón Hreinsson formaður
  • Magni Hreinn Jónsson varaformaður
  • Sigurður Mar Óskarsson aðalmaður
  • Hildur Elísabet Pétursdóttir varamaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
Starfsmenn
  • Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
Fundargerð ritaði: Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Rafstrengur í landi Dynjanda, frá Snjalleyri að Laugabóli - framkvæmdaleyfi - 2015050037

Orkubú Vestfjarða ohf. sækir um framkvæmdaleyfi fyrir rafstreng landleiðina frá Snjalleyri að Laugabóli í Arnarfirði.
Skipulags- og mannvirkjanefnd telur, í ljósi framlagðra gagna, að framkvæmdin geti ekki talist meiri háttar og hafi ekki umtalsverð áhrif á umhverfið eða breyti ásýnd þess og sé því ekki framkvæmdaleyfisskyld.

Fundi slitið - kl. 11:20.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?