Skipulags- og mannvirkjanefnd
Dagskrá
Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís kom með kynningu inná fund kl. 9:10.
1.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar - endurskoðun - 2015100008
Kynning og umræður um Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2020-2032.
Kynntar verða áherslur, stefnur og markmið sem taka þarf tillit til við endurskoðun á aðalskipulagi.
Kynntar verða áherslur, stefnur og markmið sem taka þarf tillit til við endurskoðun á aðalskipulagi.
Kynntar áherslur og markmið í vinnu við Aðalskipulag 2020-2032.
Á fjarfundi sátu Lína Tryggvadóttir, Jóna Símonía, Ragnar Ingi.
Fundi slitið - kl. 10:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?