Skipulags- og mannvirkjanefnd

559. fundur 28. apríl 2021 kl. 08:15 - 10:35 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Anton Helgi Guðjónsson varaformaður
  • Guðfinna M Hreiðarsdóttir varamaður
  • Smári Karlsson aðalmaður
  • Lína Björg Tryggvadóttir aðalmaður
  • Ragnar Ingi Kristjánsson varamaður
  • Jóna Símonía Bjarnadóttir varamaður
Starfsmenn
  • Axel Rodriguez Överby sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs
  • Heiða Jack skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði: Heiða Jack skipulagsfulltrúi
Dagskrá
Edda Kristín Einarsdóttir hjá Arkís kom með kynningu inná fund kl. 9:10.

1.Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar - endurskoðun - 2015100008

Kynning og umræður um Aðalskipulags Ísafjarðarbæjar 2020-2032.
Kynntar verða áherslur, stefnur og markmið sem taka þarf tillit til við endurskoðun á aðalskipulagi.
Kynntar áherslur og markmið í vinnu við Aðalskipulag 2020-2032.
Á fjarfundi sátu Lína Tryggvadóttir, Jóna Símonía, Ragnar Ingi.

Fundi slitið - kl. 10:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?