Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
34. fundur 13. nóvember 2020 kl. 11:30 - 12:00 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Birgir Gunnarsson formaður
  • Karl Ingi Vilbergsson aðalmaður
  • Hlynur Hafberg Snorrason aðalmaður
  • Halldór Óli Hjálmarsson aðalmaður
  • Guðmundur Rafn Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Már Andersen áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Arnar Jónsson slökkviliðsstjóri
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Viðbragðsáætlun í kjölfar snjóflóða 2020 - 2020100083

Umræður um stöðu fjöldahjálparstöðvar á Flateyri.
Lagt er til að fjöldahjálparstöð á Flateyri verði færð frá Grunnskóla Önundarfjarðar og í leikskólann Grænagarð á Flateyri. Málinu vísað til bæjarráðs til samþykktar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?