Sameinuð almannavarnanefnd Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps

34. fundur 13. nóvember 2020 kl. 11:30 - 12:00 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Birgir Gunnarsson formaður
  • Karl Ingi Vilbergsson aðalmaður
  • Hlynur Hafberg Snorrason aðalmaður
  • Halldór Óli Hjálmarsson aðalmaður
  • Guðmundur Rafn Kristjánsson áheyrnarfulltrúi
  • Hafsteinn Már Andersen áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Arnar Jónsson slökkviliðsstjóri
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Viðbragðsáætlun í kjölfar snjóflóða 2020 - 2020100083

Umræður um stöðu fjöldahjálparstöðvar á Flateyri.
Lagt er til að fjöldahjálparstöð á Flateyri verði færð frá Grunnskóla Önundarfjarðar og í leikskólann Grænagarð á Flateyri. Málinu vísað til bæjarráðs til samþykktar.

Fundi slitið - kl. 12:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?