Öldungaráð
Dagskrá
1.Húsnæðismál eldri borgara. - 2016090034
Bjorn Helgason ræddi fyrri bókanir öldungaráðs vegna húsnæðismála.
2.Heilsuefling. - 2016090035
Bjorn Helgason ræddi fyrri bókanir öldungaráðs varðandi heilsueflingu aldraðra.
Öldungaráð óskar eftir skýrri afstöðu bæjaryfirvalda til hálkuvarna og moksturs, jafnframt hvort vænta megi aukinnar þjónustu í mokstri og hálkuvörnum við heimili eldri borgara í öllum bæjarkjörnum sveitarfélagsins.
3.Öldungaráð - ýmis mál - 2016120017
Fundur öldungaráðs með bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar.
Bjorn Helgason tilkynnti að þann 15. desember n.k. kl. 16:20 muni öldungaráð eiga fund með bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Gert er ráð fyrir að fundinum ljúki kl.16:50.
Fundi slitið - kl. 16:00.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Í ljósi þess að bæjaryfirvöld stefna að byggingu fjölbýlishúss á Ísafirði, þar sem gert er ráð fyrir húsnæðisúrræðum fyrir eldri borgara, vill öldungaráð óska eftir frekari aðkomu að málinu í undirbúningsferlinu. Einnig óskar öldungaráð eftir því að gerð verði þarfagreining sem lýsi stöðunni og greini þarfirnar í húsnæðismálum.