Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu

8. fundur 23. maí 2018 kl. 15:00 - 16:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Páll Eydal aðalmaður
  • Áslaug Jóhanna Jensdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Verkefni nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu - 2014080062

Drög að skýrslu nefndar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu lögð fyrir nefndina að nýju.
Nefndin lagði lokahönd á skýrslu nefndarinnar um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu og fól ritara nefndarinnar að innleiða framkomnar breytingar.

Fundi slitið - kl. 16:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?