Nefnd um íbúalýðræði og virkari stjórnsýslu

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
7. fundur 08. mars 2018 kl. 15:00 - 17:01 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Arna Lára Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnar Páll Eydal aðalmaður
  • Guðmundur R Björgvinsson varamaður
  • Áslaug Jóhanna Jensdóttir varamaður
  • Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Skýrsla nefndar um íbúalýðræði - 2014080062

Kynnt eru drög að skýrslu nefndarinnar um störf hennar á starfstímabilinu.
Farið var yfir drög að skýrslu um störf nefndarinnar og settar fram tillögur að úrbótum á skýrslunni. Nefndarmönnum og starfsmanni falið að vinna áfram að skýrslunni og leggja hana fyrir nefndina að nýju.

2.Tillögur nefndar að úrbótum - 2014080062

Tillögur nefndarinnar til bæjarstjórnar að úrbótum í íbúalýðræðismálum.
Nefndin vann að drögum að tillögum sínum til bæjarstjórnar. Nefndarmenn munu vinna áfram að tillögunum fram að næsta fundi.

Fundi slitið - kl. 17:01.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?