Nefnd um framtíðarhúsnæði leik- og grunnskóla í Skutulsfirði
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Grunnskólinn á Ísafirði. Mat á húsnæðisþörf 2025 - 2025080131
Lagt fyrir minnisblað Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, dags. 14. janúar 2026 varðandi frumgreiningu á húsnæðisþörf Grunnskólans á Ísafirði.
2.Húsnæðisþörf leikskóla í Skutulsfirði - 2026010244
Lagt fram minnisblað Hafdísar Gunnarsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags. 19. janúar 2025 varðandi húsnæðisþörf leikskóla í Skutulsfirði.
Nefndin felur starfsmanni að taka saman stöðuna á fjölda barna sem hefja leikskólagöngu á leikskólum á Ísafirði á skólaárinu 2026-2027 og hversu mörg fara í grunnskóla til að meta þörfina á skólahúsnæði til skamms tíma.
Fundi slitið - kl. 15:20.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Nefndin felur starfsmanni að kanna þjónustu fagaðila til að framkvæma markvissa greiningu á nýtingu viðbygginga og tengirýma með það að markmiði að hámarka nýtingu rýma skólans og leggja fram kosti á næsta fundi. Starfsmanni einnig falið að ræða við húseigendur annarra kosta varðandi mögulega stækkun á grunnskólanum.