Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Suðurtangi 1- Lóð slökkvistöðvar - 2025030202
Lögð fram skýrsla Erlu Margrétar Hafsteinsdóttur f.h. Verkís, dags. 13. október 2025 ásamt minnisblaði Verkís ehf. um grundun lóðar dags. 25. september 2025 ásamt minnisblaði sviðsstjóra Umhverfis- og eignasviðs dags. 30. október 2025.
Lagt fram til kynningar.
2.Ný slökkvistöð - Hönnun og útboð - 2024120087
Lagðar fram tvær tillögur frá Glóru, í módul 4,65m, önnur tillagan er með einu bili meira að öðru leiti óbreytt. Jafnframt er lögð fram uppfærð kostnaðaráætlun, sem miðar við 1152 fm. stöð, stærri útgáfan.
Nefnd um byggingu slökkvistöðvar óskar eftir fjárfestingaráætlun fyrir næsta fund, hvernig verkið dreifist á tímabili tvö til þrjú ár.
Fundi slitið - kl. 09:20.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?