Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði
Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
Dagskrá
1.Suðurtangi 1- Lóð slökkvistöðvar - 2025030202
Lagt fram minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs dags. 6. ágúst sl., vegna opnunar útboðs. Fimm tilboð bárust í hreinsun lóð slökkvistöðvar við Suðurtanga 1, Ísafirði.
Nefnd um byggingu slökkvistöðvar, að Suðurtanga 1., leggur til við bæjarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðanda.
2.Ný slökkvistöð - Hönnun og útboð - 2024120087
Lögð fram tilboð frá Arkís, Glóru og Faglausnir ehf. vegna verðkönnunar í aðaluppdrætti, vegna hönnunar slökkvistöðvar
Nefnd um byggingu slökkvistöðvar, að Suðurtanga 1 leggur til að samið verði við Glóru um hönnun slökkvistöðvar.
Fundi slitið - kl. 08:45.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?