Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
5. fundur 08. ágúst 2025 kl. 08:15 - 08:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Arnar Jónsson aðalmaður
  • Sveinn Ingi Guðbjörnsson aðalmaður
  • Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður
  • Axel Rodriguez Överby aðalmaður
  • Sveinn Hermann Þorbjörnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyþór Guðmundsson starfsmaður
Fundargerð ritaði: Eyþór Guðmundsson verkefnastjóri
Dagskrá

1.Suðurtangi 1- Lóð slökkvistöðvar - 2025030202

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs dags. 6. ágúst sl., vegna opnunar útboðs. Fimm tilboð bárust í hreinsun lóð slökkvistöðvar við Suðurtanga 1, Ísafirði.
Nefnd um byggingu slökkvistöðvar, að Suðurtanga 1., leggur til við bæjarstjórn að ganga til samninga við lægstbjóðanda.

2.Ný slökkvistöð - Hönnun og útboð - 2024120087

Lögð fram tilboð frá Arkís, Glóru og Faglausnir ehf. vegna verðkönnunar í aðaluppdrætti, vegna hönnunar slökkvistöðvar
Nefnd um byggingu slökkvistöðvar, að Suðurtanga 1 leggur til að samið verði við Glóru um hönnun slökkvistöðvar.

Fundi slitið - kl. 08:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?