Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
1. fundur 16. maí 2025 kl. 08:30 - 09:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Sigurður Arnar Jónsson aðalmaður
  • Sveinn Hermann Þorbjörnsson aðalmaður
  • Sveinn Ingi Guðbjörnsson aðalmaður
  • Sigríður Júlía Brynleifsdóttir aðalmaður
  • Axel Rodriguez Överby aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyþór Guðmundsson
Fundargerð ritaði: Eyþór Guðmundsson deildarstjóri umhverfis- og eignasviðs.
Dagskrá

1.Nefnd um byggingu slökkvistöðvar í Skutulsfirði - 2025040163

Lagt fram erindisbréf nefndar
Erindisbréf lagt fram.

2.Ásgeirsgata 1- Lóð slökkvistöðvar - 2025030202

Lagður fram tölvupóstur Axels R. Överby, sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs, til Verkís, dags. 27. mars 2025 þar sem óskað var eftir aðkomu sérfræðinga að gas og eiturefnarannsóknum á lóðinni.
Nefndin óskar eftir að niðurstöður verði kynntar á næsta fundi, nefndar.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?