Menningarmálanefnd

147. fundur 06. ágúst 2019 kl. 15:00 - 15:48 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Ásgerður Þorleifsdóttir formaður
  • Inga María Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Baldur Björnsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Dagskrá

1.Málefni safna í Ísafjarðarbæ - 2019080002

Jóna Símonía Bjarnadóttir, forstöðumaður Safnahússins og nýráðinn forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða mætir til fundarins.
Umræður fóru fram um stöðu safna í Ísafjarðarbæ.
Jóna Símonía Bjarnadóttir mætir til fundarins kl. 15:00. Jóna Símonía yfirgefur fundinn kl. 15:38.

2.Bæjarlistamaður 2019 - 2018110041

Útnefning bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2019.
Atvinnu- og menningarmálanefnd tekur ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2019. Útnefningin fer fram á Act Alone laugaraginn 10. ágúst n.k.

Fundi slitið - kl. 15:48.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?