Menningarmálanefnd
Dagskrá
1.Styrkir til menningarmála 2015 - 2015020020
Lagðar eru fram umsóknir 5 aðila um styrk til menningarmála í haustúthlutun 2015.
Shiran Þórisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, mætti til fundarins kl. 16:28.
2.Verkefni atvinnuþróunarfélags Vestfjarða - 2010080057
Shiran Þórisson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða mætir til fundarins og fer yfir verkefnalista atvinnuþróunarfélagsins til upplýsingar.
Atvinnu- og menningarmálanefnd þakkar Shiran fyrir kynninguna.
Shiran yfirgefur fundinn kl. 17:05.
3.Nýting á húsnæði Ísafjarðarbæjar, Engi - 2015030069
Málið tekið aftur fyrir á fundi atvinnu- og menningarmálanefndar.
Atvinnu- og menningarmálanefnd felur bæjarritara að gera tillögu að útfærslu verkefnisins í samræmi við umræður á fundinum.
Fundi slitið - kl. 17:17.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?
Vestfirska skemmtifélagið, Söngleikur Piltur og stúlka, kr. 120.000,-
Kristján Pálsson, Fornleifagröftur í Hnífsdal, kr. 200.000,-
Leikdeild Höfrungs, Kardemommubær, kr. 170.000,-
Annska, Þessi líkami, kr. 170.000,-
Ólöf Dómhildur, einkasýning í Gallerí Úthverfu, kr. 89.000,-