Menningarmálanefnd

152. fundur 03. júní 2020 kl. 11:00 - 11:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Ásgerður Þorleifsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Sunna Einarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.17. júní hátíðahöld - 2019060003

Umræður um hátíðarhöld 17. júní 2020, fjallkonu og ræðumann hátíðarræðu, auk takmarkana vegna Covid-19.
Rætt við gesti um hugmyndir að útfærslu 17. júní hátíðahalda árið 2020, í ljósi takmarkana vegna Covid-19.

Upplýsingafulltrúa falið að gera minnisblað um útfærslur og vera í sambandi við körfuknattleiksdeild Vestra.

Atvinnu- og menningarmálanefnd tók ákvörðun um útnefningu fjallkonu og hátíðarræðumanns.
Birna yfirgaf fundinn kl. 11.35.
Tinna yfirgaf fundinn kl. 11.45.

Gestir

  • Birna Lárusdóttir, f.h. köruknattleiksdeildar Vestra - mæting: 11:00
  • Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar - mæting: 11:00

2.Bæjarlistamaður 2020 - 2020050065

Útnefning bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2020.
Atvinnu- og menningarmálanefnd tekur ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2020. Útnefningin fer fram á Act Alone í ágúst n.k.

Fundi slitið - kl. 11:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?