Menningarmálanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
152. fundur 03. júní 2020 kl. 11:00 - 11:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Ásgerður Þorleifsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
  • Sunna Einarsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.17. júní hátíðahöld - 2019060003

Umræður um hátíðarhöld 17. júní 2020, fjallkonu og ræðumann hátíðarræðu, auk takmarkana vegna Covid-19.
Rætt við gesti um hugmyndir að útfærslu 17. júní hátíðahalda árið 2020, í ljósi takmarkana vegna Covid-19.

Upplýsingafulltrúa falið að gera minnisblað um útfærslur og vera í sambandi við körfuknattleiksdeild Vestra.

Atvinnu- og menningarmálanefnd tók ákvörðun um útnefningu fjallkonu og hátíðarræðumanns.
Birna yfirgaf fundinn kl. 11.35.
Tinna yfirgaf fundinn kl. 11.45.

Gestir

  • Birna Lárusdóttir, f.h. köruknattleiksdeildar Vestra - mæting: 11:00
  • Tinna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Ísafjarðarbæjar - mæting: 11:00

2.Bæjarlistamaður 2020 - 2020050065

Útnefning bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2020.
Atvinnu- og menningarmálanefnd tekur ákvörðun um útnefningu bæjarlistamanns Ísafjarðarbæjar 2020. Útnefningin fer fram á Act Alone í ágúst n.k.

Fundi slitið - kl. 11:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?