Menningarmálanefnd

151. fundur 13. maí 2020 kl. 08:30 - 09:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Ásgerður Þorleifsdóttir formaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Bryndís Ósk Jónsdóttir bæjarritari
Dagskrá

1.17. júní hátíðahöld - 2019060003

Umræður um hátíðarhöld 17. júní 2020, fjallkonu og ræðumann hátíðarræðu, auk takmarkana vegna Covid-19.
Umræður um 17. júní hátíðahöld fóru fram.

Gestir

  • Tinna Ólafsdóttir - mæting: 08:30

Fundi slitið - kl. 09:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?