Íþrótta- og tómstundanefnd

198. fundur 21. ágúst 2019 kl. 08:10 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir varamaður
  • Ingibjörg Elín Magnúsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía H. Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Karen Gísladóttir mætti ekki og enginn í hennar stað.

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagður fram tl kynningar.

2.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031

Lögð fram drög að tillögum að verðskrá íþróttamannvirkja í Ísafjarðabæ.
Umræður um gjaldskrár Ísafjarðarbæjar 2020, sviðsstjóra falið að rita minnisblað um málið fyrir næsta fund og uppfæra gjaldskrá miðað við umræður fundarins.

Gestir

  • Hlynur Kristinsson - mæting: 09:20

3.Skýrslur vinnuskólans - 2019080034

Lögð fram skýrsla vinnskólans sumarið 2019.
Lagt fram til kynningar. Þökkum greinargóða skýrslu og starfsmönnum fyrir vel unnin störf sumarið 2019.

4.Uppbyggingasamningar 2020 - 2019080035

5.Opnun íþróttamiðstöðvar á Þingeyri haust 2019 - 2019080037

Lögð fram beiðni um breyttan opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar á Þingeyri í september 2019.
Nefndin samþykkir beiðnina. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?