Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
198. fundur 21. ágúst 2019 kl. 08:10 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir varamaður
  • Ingibjörg Elín Magnúsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía H. Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Karen Gísladóttir mætti ekki og enginn í hennar stað.

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagður fram tl kynningar.

2.Fjárhagsáætlun 2020 - 2019030031

Lögð fram drög að tillögum að verðskrá íþróttamannvirkja í Ísafjarðabæ.
Umræður um gjaldskrár Ísafjarðarbæjar 2020, sviðsstjóra falið að rita minnisblað um málið fyrir næsta fund og uppfæra gjaldskrá miðað við umræður fundarins.

Gestir

  • Hlynur Kristinsson - mæting: 09:20

3.Skýrslur vinnuskólans - 2019080034

Lögð fram skýrsla vinnskólans sumarið 2019.
Lagt fram til kynningar. Þökkum greinargóða skýrslu og starfsmönnum fyrir vel unnin störf sumarið 2019.

4.Uppbyggingasamningar 2020 - 2019080035

5.Opnun íþróttamiðstöðvar á Þingeyri haust 2019 - 2019080037

Lögð fram beiðni um breyttan opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar á Þingeyri í september 2019.
Nefndin samþykkir beiðnina. Kostnaður rúmast innan fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?