Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
193. fundur 06. febrúar 2019 kl. 08:10 - 09:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Anton Helgi Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdarstjóri HSV, sat einnig fundinn.

1.Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu haust 2016 - 2016110023

Kynnt vinnugögn vegna endurskoðunar á íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar.
Unnið að endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?