Íþrótta- og tómstundanefnd

188. fundur 03. október 2018 kl. 08:10 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Aron Guðmundsson aðalmaður
  • Karen Gísladóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Einnig sat fundinn Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir framkvæmdarstjóri HSV

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagt fram til kynningar.

2.Fjárhagsáætlun 2019 - 2018030083

Lögð fram gjaldskrá Ísafjarðarbæjar 2019 sem snúa að íþróttamannvirkjum.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn minniháttar breytingar á gjaldskrá og felur starfsmanni að leggja fram breytingartillögu í samræmi við umræður á fundinum.

3.Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu haust 2016 - 2016110023

Unnið að undirbúningi íbúafunda vegna endurskoðunar íþrótta- og tómstundastefnu.
Unnið að skipulagi við endurskoðun á íþrótta- og tómstundastefnu Ísafjarðarbæjar.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?