Íþrótta- og tómstundanefnd

179. fundur 31. október 2017 kl. 15:00 - 16:25 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson formaður
  • Jón Ottó Gunnarsson varaformaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Ásgerður Þorleifsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Fundinn sat einnig framkvæmdarstjóri HSV, Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir.

1.Endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu haust 2016 - 2016110023

Kynnt áframhaldandi vinna við endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu.
Nefndin vann að endurskoðun íþrótta- og tómstundastefnu, áfamhaldandi vinnu frestað til næsta fundar.

Fundi slitið - kl. 16:25.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?