Íþrótta- og tómstundanefnd

175. fundur 08. febrúar 2017 kl. 08:05 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Kristján Andri Guðjónsson formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir aðalmaður
  • Ásgerður Þorleifsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóa- og tómstundasviðs
Dagskrá
Jón Ottó Gunnarsson mætti ekki og enginn í hans stað. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdarstjóri HSV, sat einning fundinn.

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Lagt fram til kynningar.
Fylgiskjöl:

2.Sundhöll Ísafjarðar Samkeppni - 2015090052

Lagt fram til kynningar dómnefndarálit í hugmyndasamkeppni um aukna og bætta íþrótta- og baðaðstöðu í Sundhöll Ísafjarðar.
Lagt fram til kynningar.

3.Uppbyggingasamningar við íþróttafélög 2017-2018 - 2017020028

Lögð fram drög að uppbyggingasamningum við Skíðafélag Ísfirðinga vegna Seljalandsdals og Tungudals, Golfklúbbs Ísafjarðar og Skotíþróttafélag Ísafjarðar.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að gerðir verði samningar við þau þrjú félög um þau fjögur samningsdrög sem fyrir fundinum lágu. Upphæð í hvert verkefni verði kr. 3.000.000.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?