Íþrótta- og tómstundanefnd
Dagskrá
Jón Ottó Gunnarsson og Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir boðuðu forföll og mætti enginn í þeirra stað. Sigríður Lára Gunnlaugsdóttir, framkvæmdastjóri HSV sat einnig fundinn.
1.Dekkjakurl á gervigrasvöllum Ísafjarðarbæjar - 2016060080
Lagt fram bréf frá hverfaráðum í Skutulsfjarðarbotni, Hnífsdal, Suðureyri og Þingeyri þar sem óskað er eftir afstöðu Ísafjarðarbæjar til dekkjakurls á gervigrasvöllum sveitarfélagsins.
Ísafjarðarbær hefur verið með málið til skoðunar og mun fylgjast með framvindunni á landsvísu, m.a. þeirri vinnu sem Alþingi hefur sett af stað.
2.Forstöðumaður skíðasvæðis ráðning - 2016060016
Lagt fram minnisblað mannauðsstjóra er varðar ráðningu í starf forstöðumanns skíðasvæðis.
Nefndin gerir ekki athugasemd við ráðningarferlið og tillögu bæjarstjóra um hver verður ráðinn.
Gestir
- Herdís Rós Kjartansdóttir - mæting: 08:13
Fundi slitið - kl. 08:35.
Er hægt að bæta efnið á síðunni?