Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
154. fundur 15. janúar 2015 kl. 14:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Benedikt Bjarnason formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Þórir Karlsson aðalmaður
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Guðrún Karlsdóttir og Jón Ottó Gunnarsson mættu ekki og enginn boðaður í þeirra stað.
Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara en nefndarmenn gera ekki athugasemd við fundarboðun.

Einnig sat fundinn Esther Ósk Arnórsdóttir, tómstundafulltri.

1.Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2014 - 2014120067

Farið yfir atriði er lúta að útnefningarhátíð íþróttamanns Ísafjarðarbæjar.
Nefndin tók einróma ákvörðun um val á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar og verður sú ákvörðun kynnt sunnudaginn 18. janúar n.k. kl. 16:00 í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?