Íþrótta- og tómstundanefnd

154. fundur 15. janúar 2015 kl. 14:30 - 14:30 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Benedikt Bjarnason formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir aðalmaður
  • Þórir Karlsson aðalmaður
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Margrét Halldórsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Guðrún Karlsdóttir og Jón Ottó Gunnarsson mættu ekki og enginn boðaður í þeirra stað.
Fundurinn var boðaður með stuttum fyrirvara en nefndarmenn gera ekki athugasemd við fundarboðun.

Einnig sat fundinn Esther Ósk Arnórsdóttir, tómstundafulltri.

1.Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2014 - 2014120067

Farið yfir atriði er lúta að útnefningarhátíð íþróttamanns Ísafjarðarbæjar.
Nefndin tók einróma ákvörðun um val á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar og verður sú ákvörðun kynnt sunnudaginn 18. janúar n.k. kl. 16:00 í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?