Íþrótta- og tómstundanefnd

239. fundur 01. febrúar 2023 kl. 08:15 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir formaður
  • Jónína Eyja Þórðardóttir varaformaður
  • Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson aðalmaður
  • Þráinn Ágúst Arnaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Uppbyggingasamningar 2023 - 2023010108

Umsóknir um uppbyggingarsamninga árið 2023 frá aðildarfélögum HSV lagðar fram að nýju. Íþrótta- og tómstundanefnd hóf yfirferð á umsóknum á síðasta fundi og kallaði þá eftir frekari upplýsingum, sem nú eru lagðar fram.
íþrótta- og tómstundanefnd leggur til við bæjarstjórn að gerðir verði samningar við þau félög sem sóttu um uppbyggingarsamning.
Heildarupphæð úthlutunar er 12.000.000. Nefndin leggur til að upphæðin skiptist eftirfarandi:

Skotís - Skotíþróttafélag Ísafjarðar kr. 4.000.000-
GÍ- Golfklúbbur Ísafjarðar kr. 4.000.000-
Blakdeild Vestra kr. 750.000-
Gólfklúbburinn Gláma kr. 2.500.000-
KKD Vestra kr. 750.000-

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?