Íþrótta- og tómstundanefnd

233. fundur 07. september 2022 kl. 08:15 - 09:50 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir formaður
  • Jónína Eyja Þórðardóttir varaformaður
  • Wojciech Wielgosz aðalmaður
  • Þráinn Ágúst Arnaldsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Þorleifur Ingólfsson kom ekki til fundar og enginn í hans stað.

Dagný Finnbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri HSV, sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.

1.Gjaldskrár 2023 - 2022050015

Lögð fram gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki Ísafjarðarbæjar 2023, vegna endurskoðunar fyrir fjárhagsáætlunargerð ársins 2023, en málinu var frestað á síðasta fundi.
Starfsfólki falið að vinna málið áfram fyrir seinni umræðu sem verður eftir tvær vikur.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?