Íþrótta- og tómstundanefnd

229. fundur 02. febrúar 2022 kl. 08:15 - 09:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
  • Guðný Stefanía Stefánsdóttir formaður
  • Sævar Þór Ríkarðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar lagður fram.
Lagt fram til kynningar.

2.Uppbyggingaráætlun 2022 - 2021080069

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar vísaði uppbyggingaáætlun íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar 2022-2027 aftur til íþrótta- og tómstundanefndar eftir að hafa gert athugasemdir við nokkur atriði í henni. Uppfærð drög að uppbyggingaráætluninni eru því lögð fram að nýju og hefur henni verið breytt í samræmi við óskir bæjarstjórnar.
Meirihluti nefndarinnar vísar uppbyggingaráætlun íþróttamannvirkja Ísafjarðarbæjar 2022-2027 til bæjarstjórnar til samþykktar. Fulltrúar Í-listans sitja hjá.

Fundi slitið - kl. 09:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?