Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
223. fundur 19. maí 2021 kl. 08:10 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir varaformaður
  • Sif Huld Albertsdóttir formaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
  • Bjarni Pétur Marel Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030064

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Staða verkefnalista kynnt.

2.Aðstaða sjósportklúbbsins Sæfara við Suðurtanga 2 - 2019050091

Kynnt lokadrög að samningi um afnot Sæfara af húsnæði Ísafjarðarbæjar á Suðurtanga 2.
Íþrótta- og tómstundanefnd frestar málinu til næsta fundar.

3.Framkvæmdaáætlun 2022 til 2032 - 2021040094

Kynnt nýtt fyrirkomulag um aðkomu nefnda að forgangsröðun verkefna í framkvæmdaáætlun 2022-2032.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?