Íþrótta- og tómstundanefnd

223. fundur 19. maí 2021 kl. 08:10 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir varaformaður
  • Sif Huld Albertsdóttir formaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
  • Bjarni Pétur Marel Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Hafdís Gunnarsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030064

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Staða verkefnalista kynnt.

2.Aðstaða sjósportklúbbsins Sæfara við Suðurtanga 2 - 2019050091

Kynnt lokadrög að samningi um afnot Sæfara af húsnæði Ísafjarðarbæjar á Suðurtanga 2.
Íþrótta- og tómstundanefnd frestar málinu til næsta fundar.

3.Framkvæmdaáætlun 2022 til 2032 - 2021040094

Kynnt nýtt fyrirkomulag um aðkomu nefnda að forgangsröðun verkefna í framkvæmdaáætlun 2022-2032.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?