Íþrótta- og tómstundanefnd

221. fundur 17. mars 2021 kl. 08:10 - 08:35 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Kristján Jónsson varamaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir varamaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Birgisdóttir skóla- og sérkennslufulltrúi
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Kynnt mál af verkefnalista íþrótta- og tómstundarnefndar er varðar drög að samningi milli Ísafjarðarbæjar og Vestra knattspyrnu um umsjá knattspyrnuvallar á Torfnesi, Ísafjarðarbæ.
Lagt fram til kynningar. Óskað er eftir að kosnaðaráætlanir séu allar komnar inn í samninginn fyrir næsta fund.

Fundi slitið - kl. 08:35.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?