Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
220. fundur 20. janúar 2021 kl. 08:10 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.

2.Staðan á skíðasvæðinu vor 2021. - 2021010074

Staðan á skíðasvæðinu vorið 2021 rædd.
Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðis fór yfir stöðuna á skíðasvæðum Ísafjarðarbæjar, snjóleysi í Tungudal hamlar opnun þar. Staðan á Seljalandsdal er góð.
Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir áhyggum af stöðu troðaramála á skíðasvæði.

Gestir

  • Hlynur Kristinsson - mæting: 08:16

3.Heilsársnoktun skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar - 2021010075

Kynnt minnisblað sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs varðandi framtíðarsýn á heilsársnotkun skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.
Lagt fram til kynningar minnisblað Stefaníu Ásmundsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?