Íþrótta- og tómstundanefnd

220. fundur 20. janúar 2021 kl. 08:10 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
  • Kristján Þór Kristjánsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar
Lagður fram verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.

2.Staðan á skíðasvæðinu vor 2021. - 2021010074

Staðan á skíðasvæðinu vorið 2021 rædd.
Hlynur Kristinsson forstöðumaður skíðasvæðis fór yfir stöðuna á skíðasvæðum Ísafjarðarbæjar, snjóleysi í Tungudal hamlar opnun þar. Staðan á Seljalandsdal er góð.
Íþrótta- og tómstundanefnd lýsir yfir áhyggum af stöðu troðaramála á skíðasvæði.

Gestir

  • Hlynur Kristinsson - mæting: 08:16

3.Heilsársnoktun skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar - 2021010075

Kynnt minnisblað sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs varðandi framtíðarsýn á heilsársnotkun skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar.
Lagt fram til kynningar minnisblað Stefaníu Ásmundsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?