Íþrótta- og tómstundanefnd

218. fundur 16. desember 2020 kl. 08:10 - 09:05 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir varamaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá
Kristján Þór Kristjánssin boðaði varamann sem forfallaðist.

1.Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2020 - 2020110006

Kynnt nöfn þeirra íþróttamanna sem tilnefndir eru til kjörs á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2020 og þeim efnilegasta.
Nefndin valdi íþróttamann Ísafjarðarbæjar 2020. Valið verður tilkynnt við athöfn 27. desember 2020 klukkan 11:00, á 4. hæð Stjórnsýsluhússins.

Fundi slitið - kl. 09:05.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?