Íþrótta- og tómstundanefnd

Fundargerðir hverfisráða Ísafjarðarbæjar, auk fundargerða fastanefnda, starfshópa og annarra nefnda sveitarfélagsins af fundum sem haldnir voru til og með ársins 2017 má finna undir aðrar fundargerðir
140. fundur 26. júní 2013 kl. 08:00 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Guðný Stefanía Stefánsdóttir varaformaður
  • Gauti Geirsson aðalmaður
  • Kristján Óskar Ásvaldsson formaður
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Margrét Halldórsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
  • Patrekur Súni Reehaug íþróttafulltrúi
Fundargerð ritaði: Patrekur Súni Reehaug Íþróttarfultrúi
Dagskrá
Dagur H Rafnsson mætti ekki á fundinn og enginn í hans stað.

1.Fjölnotahús - 2013060061

Lagt fram minnisblað frá íþróttafulltrúa þar sem gerð er grein fyrir ástandi gólfsins í íþróttahúsinu á Torfnesi.
Umræða varð um húsið en málið er í ferli hjá bæjarráði. Lagt fram til kynningar.

2.Rekstur á lyftingaaðstöðu í Vallarhúsi - 2013060084

Lagt fram bréf frá Kraftlyftingafélaginu Víkingi þar sem óskað er eftir að fá að reka lyftingaaðstöðu í Vallarhúsinu á Torfnesi.
Málinu frestað til næsta fundar.

3.Stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum Ísafjarðarbæjar - 2011030095

Lagt fram vinnuplagg í tengslum við uppbyggingaráætlun íþróttamannvirkja.
Unnið að uppbyggingarstefnu Íþróttarmannvirkja í Ísafjarðarbæ. Málinu framhaldið á næsta fundi.
4. Önnur mál:
a) Gauti Geirsson spurði um ástandið á sundlauginni á Suðureyri. íþróttafulltrúi upplýsir nefndina um stöðu mála.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?