Íþrótta- og tómstundanefnd

208. fundur 06. maí 2020 kl. 08:10 - 10:00 í fjarfundarbúnaði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Anton Helgi Guðjónsson aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Verkefnalisti lagður fram.

2.Tekjutap vegna Covid-19 - 2020040027

Kynntur tölvupóstur Bjarka Stefánssonar, framkvæmdastjóra HSV, dags. 20. apríl sl., þar sem mögulegt tekjutap aðildarfélaga er lagt fram.
Lagt fram til kynningar.

3.Uppbyggingaráætlun - 2019090080

Kynnt staða uppbyggingaráætlunar HSV.
Sviðstjóra skóla- og tómstundasviðs falið að vinna verkefnið áfram.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?