Íþrótta- og tómstundanefnd

207. fundur 01. apríl 2020 kl. 08:10 - 09:15 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Anton Helgi Guðjónsson aðalmaður
  • Svala Sigríður Jónsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar
Verkefnalisti lagður fram.

2.Endurskoðun á samstarfssamningi 2020 - 2019110044

Lagt fram minnisblað Stefaníu Ásmundsdóttur, sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs, dags. 30. mars sl., vegna óska um breytingu á verkefnasamningi HSV og skíðafélagisns við Ísafjarðarbæ.
Íþrótta- og tómstundanefnd samþykkir að verkefnasamningur við skíðafélagið haldi sér eins og hann er, þar sem aðstæður í þjóðfélaginu eru fordæmalausar.
Sif Huld Albertsdóttir sat hjá á meðan umræður um verkefnasamning við skíðafélagið fór fram.

3.Uppbyggingasamningar 2020 - 2019080035

Lögð fram drög að breyttu umsóknarferli uppbyggingarsjóðs Ísafjarðarbæjar við aðildarfélög HSV.
Lagt fram til kynningar og sviðsstjóra falið að vinna áfram við verkefnið.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?