Íþrótta- og tómstundanefnd

205. fundur 05. febrúar 2020 kl. 08:10 - 10:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Baldvina Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Anton Helgi Guðjónsson aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir Sviðstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti fræðslunefndar - 2014030064

Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar.
Verkefnalisti lagður fram.

2.Uppbyggingasamningar 2020 - 2019080035

Uppbyggingarsamningar 2020, úthlutun til íþróttafélaga.
Íþrótta- og tómstundanefnd úthlutar styrkjum til íþróttafélaga samkvæmt ákvörðun. Nefndin leggur áherlsu á að íþróttafélögin skili inn skýrslu um framkvæmdir sem styrkur er úthlutaður fyrir og skili inn til HSV eigi síðar en 15.nóvember 2020.
Axel Rodriguez yfirgaf fundin kl 09:09.

Gestir

  • Axel Rodriguez Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs - mæting: 09:01

Fundi slitið - kl. 10:00.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?