Íþrótta- og tómstundanefnd

201. fundur 20. nóvember 2019 kl. 08:10 - 09:45 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Elísabet Samúelsdóttir formaður
  • Sif Huld Albertsdóttir varaformaður
  • Karen Gísladóttir aðalmaður
  • Anton Helgi Guðjónsson aðalmaður
  • Gylfi Ólafsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Stefanía Helga Ásmundsdóttir sviðsstjóri skóla- og tómstundasviðs
Fundargerð ritaði: Stefanía Ásmundsdóttir sviðstjóri skóla- og tómstundasviðs
Dagskrá

1.Verkefnalisti íþrótta- og tómstundanefndar - 2014030027

Verkefnalisti nóvermber 2019
Verkefnalisti ræddur og kynntur.

2.Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2019 - 2019110032

Kosning á Íþróttamanni Ísafjarðarbæjar 2019.
Útnefning á Íþróttamanni Ísafjarðarbæjar fer fram 29. desember 2019.

3.Endurskoðun á samstarfssamning 2020 - 2019110044

Endurskoðun á samstarfssamning Ísafjarðarbæjar og HSV 2020.
Umræður fóru fram. Samningi vísað til bæjarstjórnar til samþykktar.

4.Vestri hjólreiðar - Framkvæmdaleyfi - 2019060022

Vestri hjólreiðar óska eftir lóð fyrir hjólreiðagarð.
Erindinu vísað til skipulags- og mannvirkjanefndar.

Fundi slitið - kl. 09:45.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?