Hátíðarnefnd

9. fundur 05. apríl 2016 kl. 08:10 - 09:10 í fundarsal bæjarstjórnar í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði
Nefndarmenn
  • Nanný Arna Guðmundsdóttir formaður
  • Jónas Þór Birgisson
  • Kristján Andri Guðjónsson
  • Inga Steinunn Ólafsdóttir
  • Jóna Símonía Bjarnadóttir
  • Hálfdán Bjarki Hálfdánsson upplýsingafulltrúi
  • Þórdís Sif Sigurðardóttir bæjarritari
Fundargerð ritaði: Þórdís Sif Sigurðardóttir Bæjarritari
Dagskrá

1.Hátíðarnefnd í tengslum við 20 ára afmæli Ísafjarðarbæjar og 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðar - 2015090060

Umræður um dagskrá hátíðarhalda.
Unnið var að drögum að dagskrá hátíðarhalda í tengslum við 150 ára kaupstaðarafmæli Ísafjarðarbæjar.

Fundi slitið - kl. 09:10.

Er hægt að bæta efnið á síðunni?